[00:27.76]Hugrekkið glampaði í augum hans[00:32.42]og hendurnar hættu að skjálfa.[00:37.49]Hátt settu marki skyldi hann ná[00:42.54]hæðina skyldi hann loks sigra.[00:47.46]Leiðina þekkti sem lófa sinn[00:52.41]og lengdina vissi upp á hár.[00:57.34]Ferðin auðveld var ásýndar[01:02.05]en erfiðust hugsunin sjálf.[01:21.61]Á fjallinu miðju hann hjartað fann[01:26.47]fastar slá en fyrr.[01:31.42]Í eitt augnablik hann aftur leit[01:36.19]þá angistin hetjuna greip.[01:50.04]Vindbarinn tróndi toppnum á[01:54.91]tárvotur brosti breitt.[01:59.78]Í dag hafði hann sigrað sjálfan sig[02:04.66]sína þyngstu þraut hafði leyst.